 safngripur
            safngripur
             
        
    hann óraði 
ekki fyrir því
að hann,
einbúinn sem
engan
þekkti
og engan hitti,
yrði síðar,
löngu síðar,
heimsóttur af
milljónum
liggjandi beinaber
í glerkassa
ekki fyrir því
að hann,
einbúinn sem
engan
þekkti
og engan hitti,
yrði síðar,
löngu síðar,
heimsóttur af
milljónum
liggjandi beinaber
í glerkassa
    samið í fornleifafræðiprófi 19.des 2007

