

Guðrún þú ert sem engill líkust,
er ég horfi á þig þá ég loga og skín.
Þú ert öllum kvenmannstöfrum ríkust,
svona góð svona elskuleg og fín.
Þú ert mín í öllu þessu veldi,
þessi völd sem báru okkur saman.
Gerði ég samning og sál mína seldi,
eða er það guð sem vill að við höfum það gaman.
er ég horfi á þig þá ég loga og skín.
Þú ert öllum kvenmannstöfrum ríkust,
svona góð svona elskuleg og fín.
Þú ert mín í öllu þessu veldi,
þessi völd sem báru okkur saman.
Gerði ég samning og sál mína seldi,
eða er það guð sem vill að við höfum það gaman.