Dómsdagurrr
Á hverjum degi ég dæmi.
Reglulega jafnvel fordæmi.
En ef ég sný mér snögglega við,
átta ég mig á því
að þarna er enginn
nema spegilmynd mín.  
bada-rahu
1974 - ...
18/12 '07


Ljóð eftir bada-rahu

Ást?
lone
Ákvörðun
Dómsdagurrr
Sýn
Villtur
Myrkur
Elskaður
Sálin týnd