afi kveður
Nú farinn ertu mér frá
Hvað geri ég þá ?
Þig hafa ég vil
Og segja mér til
Nú verð ég að kveðja
Fæ ekkert um það að velja
Þú kvaddir mig með hlátri
Það er ekki skrítið að ég gráti.
Í hjarta mér þú verður
Þaðan aldrei hverfur
Ég minningu þína geymi
En aldrei gleymi.
elsku hjartans afi minn
Nú friðinn ég finn
Þá kveð ég þig um sinn
Og kyssi þína kinn.
Höfundur. Ágústa Kristín Jónsdóttir (barna barn)
Hvað geri ég þá ?
Þig hafa ég vil
Og segja mér til
Nú verð ég að kveðja
Fæ ekkert um það að velja
Þú kvaddir mig með hlátri
Það er ekki skrítið að ég gráti.
Í hjarta mér þú verður
Þaðan aldrei hverfur
Ég minningu þína geymi
En aldrei gleymi.
elsku hjartans afi minn
Nú friðinn ég finn
Þá kveð ég þig um sinn
Og kyssi þína kinn.
Höfundur. Ágústa Kristín Jónsdóttir (barna barn)
samdi þetta um minn ástkæra afa sem lést 21.12.2007