Til þín, sem ert farin
Tár í augum mínum
ættu að vera vegna þakkar
fremur en dapurleika,
því ég þekkti þig
ekki sem hluta af sögunni
heldur samlanda

sem horfði upp á sama himinn
og sigldi yfir sama hafi
í örstuttum tíma á jörð
sem okkur var gefinn


Þú varst yndi, sterk og heit
grófst upp fræplöntu
úr frosinni mold
sem þakti hjarta mitt
og hlífðir henni
þar til blómkrónur bárust

Í kulda á norðureyju
held ég fast í blómið
þangað til himinninn opnast
einnig fyrir mér
 
Toshiki Toma
1958 - ...
- í minningu Izumi Sakai, ZARD, söngvara okkar -


Ljóð eftir Toshiki Toma

Ljósvegur
Ljóð sólarinnar
Sumarnótt
6. ágúst, hjá Tjörninni
Tveir englar sem ég þekki
Tunglið
Blómvöndur
síðsumar
Haustdagur
Vitinn
Fjallið
Ósk
Orð
Sólarlag
sjávarvindur
Melgresi
Sannleikurinn
Kría
Fegurð í litskrúði
Mósaíkmynd á gárum
Ástúð tungls
Ljós í húsglugga
Vetrardagur
Troðinn blómhnappur
Dropi af hjartahlýju
Bæjarljós
Fjallshlíð
Engilstár
Frjálslyndur maður
Myndir af útlendingum
Næturregn
Til þín, sem ert farin
Snjór að kveldi
Lítið vor
Vorkoma
Augun bláu
Fimmta árstíðin
Hækkandi sól
Vorrigning
Tunglseyðimörk
Vorblær
Snemma sumars
Lind á himninum
Mynd sumarkvölds
ský
Blús
Vatn
Það dregur nær jólum
Andahjón á Austurvelli
Ást til þín fæddist
Blóm
Fagurfífill
Barnæska
Barnið
Sumarregn
Blóm regnsins
Fimmtíuáraafmæli
norðurljós
Sakura
Hamingjan
Jökull og húm
Lauf