Ást
Í LAUTINNI UNDIR LAUFGUÐUM TRJÁNUM LÁGU ÞAU HLIÐ VIÐ HLIÐ MEÐ BROSTIN AUGU EN BROS Á VÖR BÆRÐU ÞAU HVORKI LEGG NÉ LIÐ  
H.Líndal
1966 - ...


Ljóð eftir H.Líndal

Eyðimörk
Dauðsmannsland
Svefninn
Feelings
Distance
Ást