Svefndrungi
Kyrrðin djúp og þögul,
Drungi færist yfir,
Berst við myrkrið svarta,
En get þó aldrei unnið,
Augnlok þurr þau þyngjast,
Brátt ég út af lognast.
Drungi færist yfir,
Berst við myrkrið svarta,
En get þó aldrei unnið,
Augnlok þurr þau þyngjast,
Brátt ég út af lognast.