Fegurð seðlana
Á tíma hamingju og ástar um hátíðarnar,
Börn deyja og byssukúlum rignir,
Ráðamenn sakausir í faðmi fjölskyldurnar,
Réttindasinnar fangelsaðir og sagðir firrtir,
Í nafni olíu og demanta þjóðir eru myrtar,
Hermenn heimsins siðspilltir og vel til lygnir,
Leiðtogar frelsis og friðar laun myrtir,
Gleðileg friðsæl jól og hafðu það gott yfir hátíðarnar.  
Ingi Þór Ólafsson
1987 - ...


Ljóð eftir inga

Heimsins fegurð
Ég um mig fá mér til mín
Herbergi heimsins
Hetjur hafsins
Fegurð seðlana