 mér var nær
            mér var nær
             
        
    ég stari stundum
stari á fólk
sem situr
í næsta bíl
á rauðu ljósi
spái
spekúlera
ég sé þau rífast
gráta
brosa
hlæja
ef ég hefði bara
litið mér nær
hefði átt
að líta mér nær.
stari á fólk
sem situr
í næsta bíl
á rauðu ljósi
spái
spekúlera
ég sé þau rífast
gráta
brosa
hlæja
ef ég hefði bara
litið mér nær
hefði átt
að líta mér nær.
    samið í mars 2008.

