 1,2,3
            1,2,3
             
        
    gylltir geislar sólarinnar
dansa cha cha cha
á sægrænum
sundlaugarbotninum
og ég
sem flýt fyrir ofan
varpa skugga
á gleðina
eitt augnablik
en veit
að ballið er ekki búið
fyrr en sólin
fjarlægist
norðurhvelið
dansa cha cha cha
á sægrænum
sundlaugarbotninum
og ég
sem flýt fyrir ofan
varpa skugga
á gleðina
eitt augnablik
en veit
að ballið er ekki búið
fyrr en sólin
fjarlægist
norðurhvelið
    Samið í mars 2008.

