

gylltir geislar sólarinnar
dansa cha cha cha
á sægrænum
sundlaugarbotninum
og ég
sem flýt fyrir ofan
varpa skugga
á gleðina
eitt augnablik
en veit
að ballið er ekki búið
fyrr en sólin
fjarlægist
norðurhvelið
dansa cha cha cha
á sægrænum
sundlaugarbotninum
og ég
sem flýt fyrir ofan
varpa skugga
á gleðina
eitt augnablik
en veit
að ballið er ekki búið
fyrr en sólin
fjarlægist
norðurhvelið
Samið í mars 2008.