

Ég elska þig.....
þessi 3 orð eru svo lítil,
en samt svo stór,
Ég elska þig...
þessi 3 orð eru það sem allir vilja heyra,
enn öllum verður ekki af ósk sinni.
Ég elska þig...
þessi orð lýsa þeirri tilfiningu,
sem ég ber til þín.
þessi 3 orð eru svo lítil,
en samt svo stór,
Ég elska þig...
þessi 3 orð eru það sem allir vilja heyra,
enn öllum verður ekki af ósk sinni.
Ég elska þig...
þessi orð lýsa þeirri tilfiningu,
sem ég ber til þín.