 skynsemin býr ekki hér lengur
            skynsemin býr ekki hér lengur
             
        
    skyndilega líða sekúndurnar
eins og mínútur
og mínúturnar
líkt og klukkustundir
og þær sem eilífðir
allt í slow motion
nema hjarta mitt
sem er stopp
blý fyllir huga minn
sálin gal
tóm
örvæntingin býr hér núna
eins og mínútur
og mínúturnar
líkt og klukkustundir
og þær sem eilífðir
allt í slow motion
nema hjarta mitt
sem er stopp
blý fyllir huga minn
sálin gal
tóm
örvæntingin býr hér núna
    Samið í lok maí 2008

