Loforð
Loforð
eru tortúr sálarinnar.
Þú lofar
og óttast eftir það
Að geta ekki
efnt loforðið.

 
Steinunn Tómasdóttir
1964 - ...


Ljóð eftir Steinunni

Hamingjusamasta þjóð í heimi.
Stefnumót
Loforð
Viðbrögð
Skilningur með ást