Lífsbarátta
Hún starði í spegilinn,
spurði myndina hvað hefði brugðist.
Meðan maskarinn rann niður kinnarnar,
meðtók hún svarið.
Sökin var hennar, ekki satt?
Hver hefur sitt eigið líf í höndum.
Að gefast upp henni hafði verið latt,
En núna hélt henni engum böndum.
En hennar var valið, hvað gjöra skal nú.
Viltu kannski gefast upp og deyja?
Mundu þó mótlætisvindar þér blási í fang, er út úr kú,
að lífsins baráttu eigi að heygja.
spurði myndina hvað hefði brugðist.
Meðan maskarinn rann niður kinnarnar,
meðtók hún svarið.
Sökin var hennar, ekki satt?
Hver hefur sitt eigið líf í höndum.
Að gefast upp henni hafði verið latt,
En núna hélt henni engum böndum.
En hennar var valið, hvað gjöra skal nú.
Viltu kannski gefast upp og deyja?
Mundu þó mótlætisvindar þér blási í fang, er út úr kú,
að lífsins baráttu eigi að heygja.