

Jörðin hefur dregið fjallið
fyrir sólina
samt eru skýin ennþá rauð
kolin sem glóa
þegar eldurinn slokknar
ég spái þessu:
á morgun verða þau öskugrá
fyrir sólina
samt eru skýin ennþá rauð
kolin sem glóa
þegar eldurinn slokknar
ég spái þessu:
á morgun verða þau öskugrá
Af hljómorðadisknum Flugmaður.
Leiknótan, 1999.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Leiknótan, 1999.
Allur réttur áskilinn höfundi.