Rigning
Það er rigning,
himinninn er að gráta.
Hvers vegna?

Því lífið verður erfiðara dag eftir dag,
heimurinn er hættur að syngja sitt lag.
Mengunin eykst, fjölskyldur sundrast,
heilu löndin og borginar splundrast.

Hví getur fólk ekki sæst hvert við annað?
Hætt að rífast, stríð verður bannað,
tekið því rólega og fundið friðinn.
En tími til sátta er víst löngu liðinn.  
Margrét Rún Snorradóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Margréti Rún Snorradóttur

Hvernig
Farinn
Háð þér
Litlar sálir
Rigning