Þunglyndi
Þegar ég vakna við sólargeislann,
leika við andlit mitt.
Bros bærist um varir mínar,
því ég finn að ég er til.
Sál mín og líkami ER þitt.
Margir og yndislegir neistar,
ganga um lífið mitt.
Enn þeir rista dýpra og draga mig neðar,
skuggarnir sem umlykja mig.
Sál mín og líkami ER þitt.
Hversu sljó, hversu vesæl,
verður hugsun mín að vera.
Hversu latur og ó-drífingsháttur er það,
að ég bæri hvorki legg né lið.
Sál mín og líkami ER þitt.
Ég eins og hver mannskeppna á jarðríki þessu,
hef reynt og reyni enn með mitt.
VÁ hversu magnaður mátturinn er,
sem heldur mér á floti og gengur með mér?
Sál mín og líkami ER þitt.
Og því meir sem ég vona og ég vona,
að fá stærra ljós og að skuggarnir fari.
Dofna þeir eigi síður en svo,
verða stærri og bíða eftir að þessu ljúki.
Sál mín og líkami VAR þitt.
leika við andlit mitt.
Bros bærist um varir mínar,
því ég finn að ég er til.
Sál mín og líkami ER þitt.
Margir og yndislegir neistar,
ganga um lífið mitt.
Enn þeir rista dýpra og draga mig neðar,
skuggarnir sem umlykja mig.
Sál mín og líkami ER þitt.
Hversu sljó, hversu vesæl,
verður hugsun mín að vera.
Hversu latur og ó-drífingsháttur er það,
að ég bæri hvorki legg né lið.
Sál mín og líkami ER þitt.
Ég eins og hver mannskeppna á jarðríki þessu,
hef reynt og reyni enn með mitt.
VÁ hversu magnaður mátturinn er,
sem heldur mér á floti og gengur með mér?
Sál mín og líkami ER þitt.
Og því meir sem ég vona og ég vona,
að fá stærra ljós og að skuggarnir fari.
Dofna þeir eigi síður en svo,
verða stærri og bíða eftir að þessu ljúki.
Sál mín og líkami VAR þitt.