Brúin milli bókar og reynslu
eitt kvöld var ég fullur af hugsanafjöld
um fall mitt á æskunnar tilveruprófi
ég sá eftir mörgu sem gert hef ég áður
og fátt var þar verkið sem fór fram í hófi...

ég hef drukkið og reykt og líkamann skaðað
en heili minn virkur hann byrjaði að muna
hvernig líf mitt var áður en ruglið mitt hóf sig
endinn mig dreymdi en tókst ei að gruna...

sem barn eitt í byrjunarskóla míns lífs
bókin var vinur sem dugði mér æ
en nú veit ég meira um lífið og mig
með bók verður reynsla mín lítil sem ég næ...

því settist ég niður þetta breytingakvöld
þreyttur en glaður ég ritaði ljóð
hvernig líf mitt skildi verða mér betra og meira
um manninn sem reynsluveg ánægður tróð...

...

ef vildi ég vita um samband tveggja vina
væru sálfræðikenningar eflaust mér nægar
en bókin myndi aldrei kenna mér kærleika
hvernig tiltal frá vini gerir kvalirnar þægar...

ef vildi ég vita um mjúka snertingu ástar
væru bækur um rafboð mér líklega nægar
en með þeim finn ég ekki fiðringinn koma
né friðinn í mér þegar hjartað slær hægar...

ef vildi ég vita um mér ókunnug lönd
væru landabréf nægileg uppsláttarrit
en landslagið lyktin og líðan þar úti
liggja ekki í bréfum né kortanna lit...

ef vildi ég finna hve náttúran er falleg
faldar í bókum eru ótalmargar myndir
en þrívíða sýn mín á fjallanna fegurð
finnast ekki í ritum um ferskleikalindir...

ef vildi ég kynnast fleira fólki í heimi
finn ég rit mörg um fjölbreyttar þjóðir
öll fögru ritin færa mig ekki til þeirra
frekar vil ég dvelja við hirðingjahlóðir...

...

margt er hægt að lesa út úr bókanna bleki
en brúin milli bókar og reynslu er breið
viljir þú upplifa heiminn og hans speki
hafðu þig á loft og gakktu lífsins leið...  
Daníel Páll Jónasson
1982 - ...
Var að horfa á Good Will Hunting. Sú mynd kveikti gjörsamlega í mér og fyllti mig þvílíkri andagift - þetta er afrakstur hennar :)


Ljóð eftir Daníel Pál Jónasson

...fögur er hlíðin
Von? (fyrri hluti)
Von? (seinni hluti)
Trúarinnar niðurbrot
Víma III - Ástfangi engils
Norðurljósablik
...útlagi hjarta þíns
Augað á himnum
Villtur í alsæluþoku
Kveðja
Í skýjunum lifa gamlar minningar
Hjörtu úr steini
Veröld heyrið minn óð: "Það er vargöld; trítilóð!"
Heijhalehúbba [búbba] þessa heims - kvæði
...ég vildi að þú værir hér...
Rómeó og Júlía
Lifandi verur...
Sonur
Hrokagikkur
Draumráðningar
furðuleg kímnigáfa drottins
...þetta er nú enginn heimsendir!
...handan sýningartjaldsins
Ljúfasta Stund Danna
ef ég...
Naglfarið nálgast / Ragnarökkur
...skildu ungbörnin hugsa líkt og við?
Þægilegur dofi
Flóð
Reykelsið brennur út...
Væmið ástarljóð?
Upp og niður sálarkvarðann...
Martýr
Skyggnst á bak við grímuna
Langanir blóðsins
Frostþoka
Víma II
Fótspor í grasinu
Einnota
Fastur í skriðu
Dögun dagur kvöld og nótt
tónleikar
Komið út úr skápnum...
Guð er bóndi
veðursins værukærð
Mettaður af menntuðu metnaðarleysi
Fullir strákar keyra betur
Myrkurskin
Sannir persónuleikar
Að eilífu eilífi
Antikristur II
Víma IV - Lokapartur
Spegilbrot
Líkamsleifar
Víma I
Gítarglamur
Sifjaspell nútímans
Atlas
Dolli dropi er morðingi
Tearing down my own hills
Hinn harðráði einvaldur (prófkvíðinn)
Vindlar og eðalvín
útgangur
þegar kvöldið kemur...
Boðorðatöflurnar brotnar!
Veggur
Hvað er svo smátt?
Sýndu mér...
Náttúrustjórnun?
Í faðmi þér
Barnið
Stundarleiði
Sveitaþorpið
Þegar náttúran fer á flakk...
Í lífi sérhvers manns
Blóðrautt sólarlag
Blinda stelpan með sýnirnar
Stiginn sem liggur upp skýjanna bláma
Faðmar
Sálfræðimeðferð að hausti 2002
Olía
Dagbók hins dauða I og II (kómísk smásaga)
Sjálfur
Brúin milli bókar og reynslu
Sjómannsins sýnir og sorgir
Faðir, sonur og stríð
Bagatellovindlar og ódýr Heineken
orðleysi [aldrei nógu gott ástarljóð]
Innrás hér - innrás þar - innrás alls staðar
Bóhe[i]mskur
\"Skartgripur\"
Kristalstár
Sekúndur
Fasisti
Heimur á Heljarþröm
Segull
Anarkismi
Minning um gest
Lokastans: Helvíti
Ég er Satan
Andlitslausar rósir
Líf sem leynist í hnotskurn
Frostbitinn
Reykjavíkursumarnætur
Guð minn...?
Í greipum
Vagninn (ljóðræn örsaga)
Myrkur á Mánafold
Tími til kominn...
Sjálfsskoðun við hafið
Varnaðarorð um hinstu lausn
Ljúf óvissa
Hjarta úr steini hittir hjarta úr silki
Milljón stykkja púsluspil
Morðið á sjálfinu
3 orð
Eyðimerkursandur
Kæri guð...
Fl...ótti
Sál til sölu!
Bænastund að nóttu
Heimsókn Freud í Aldingarðinn
Ferðalok
Gangnamunninn
Rósarrætur
...og vernda oss frá öllu illu?
Minningastraumur
Myndbandstæki
Óskemmtileg pæling á flöskudegi
Sjálfsafneitun
Undir votu þakinu
Örlög gullfisksins
2 ára afmæli Kveðju
Tekist á við ljóðafíknina
Hearts of stone
Ástfangi fyrir lífstíð
Ársuppgjör forstöðumanns sálarinnar (21. árgangur)
Tímavél fyrir geðsjúklinga
Saklausar sálir í réttu ljósi?
Hetjur himinhvolfana
Veikburða vonir við uppgjöf
Ringlaður líkami við fullnægingarstig (lagatexti)
Afskiptalaust örverpi örlagastjórnenda
Örin eftir örvarnar
Til hvers að halda þessu áfram?
Vonin úti / Vonin inni
Leitarflokkur
Hjátrúaróskir
Vængbrotinn
Svartnættisganga
Úlfur! Úlfur!
Ástarljóð í febrúar
Ekkert breytist með nýjum degi
Febrúarleiði
Handan fagurra fjalla
Innilokaður
Einkamáladálkurinn
Sál sem á heima í skipum
Norðurljósaró
Villtur í vansæluþoku
Dráttarvon
Uppáþrengjandi minningar
Ekkert eftir handa þér
Rómantísk kvöldstund
Vildi að þú gætir...
"Hetjan"
Nauðgun
Úr dagbókum
Í rjóðrinu
Býflugurnar og blómin
Angurvær sálarsóló
Saklausar sálir í réttu ljósi? (II. hluti)
Sjálfsvorkunnar iður
Password
Baba, baba... Danni vera aaaaa við bangsa!
Ó sjá! Hina tilbúnu fegurð!
Kolvitlaus forgangur
Sadómasókismi Drottins
Gráðugur fjandi í Satans landi
Ég stend á skýi
Þegar ég uppgötvaði tilgang lífsins
Opið bréf til Ariel Sharon
Fastur í ríki Bakkusar
Dyramotta
Ein stór fjölskylda
Eitthvað fagurt
Forleikur fyrir ástarsorg
Hellir
Hyldýpið
Inner gates (enskur þungarokkstexti)
Má blóta hérna?
Klisjukenndu ástarlögin
Nostalgía
Með stjörnur í augum
Stríðnispúki
Fastur í fíkn
Veiðisagan
Gæti ég, gæfi ég
Egósentrísk hugleiðing hjá letingja
Klaufinn hann Amor
Athyglisverð hugleiðing á röngu augnabliki
Skítkast
Orða[sann]leikur
Einn af þeim
Endurfæddur
Stjörnur í augum
Farðu til fjandans (endurgerð)
Hvenær?
Talað við spegilmynd
Til hennar
Drottinn elskar nörda
Still lovin\' you
www.god.hvn
Pervertískur syndaselur við Himnaríkis gátt
Kæfðar hugmyndir
Síðasti farfuglinn
Hreingerning óskast
Kúkur
Svanasöngur ljóðskáldsins
Annars konar bæn
Preaching Atheist
Talsmaður Móður Náttúru
Vetur nálgast
Uppistöðulónið
Enn fleiri játningar
Ennþá?!
Meltingarvegurinn
Á bak við tjöldin
Handan grárrar móðu
Í dvala
Þegar strengirnir þagna