Ratleikur
Staður hefur I og H
Tvö N og F og O
Einnig er þar Æ og K,
A og S þar svo.

Raða þú saman stöfum rétt,
og slepptu allri töf
Reynist verkið allt of létt
færðu brátt þína gjöf.
 
Guðjón Bjarni
1989 - ...
Síðasta vísbending í ratleik í sveitinni...


Ljóð eftir Guðjón Bjarna

Brottför
Ratleikur
Þú og ég
Við
Tregafullt ástarljóð með jólaþema, fullt af fortíðarþrá. (Manstu?)
Ástarsaga
Halelúja
Óróleg