Þú og ég
Þú og ég,
ég og þú,
við bæði
tvö
saman?

Þú og ég,
ég og þú,
bæði tvö.
Við bæði,
ef ég bæði þig.
 
Guðjón Bjarni
1989 - ...


Ljóð eftir Guðjón Bjarna

Brottför
Ratleikur
Þú og ég
Við
Tregafullt ástarljóð með jólaþema, fullt af fortíðarþrá. (Manstu?)
Ástarsaga
Halelúja
Óróleg