viska/heimska
Visk/heimska ?

Seint verður tekið úr sveina höndum

Það sem á fjörur er rekið

Leystir úr lífsins fjötrum og böndum

Síðasta orð úr munni lekiðÁvallt er hugsandi heili beittur

En bitur er tunga í munni

Bugaður heilinn þá líkaminn sveittur

Fortíð að lifa, þá unniTilgangur fundinn leitin á enda

Vinir standa að hliðum og baki

Snúinn við, lært lífinu venda

Hættur að spila með öllum liðumAuðvellt að týnast ..ölduna djúpa

Sjást ei, einfallt að hverfa

En sannleik mun spegill afhjúpa

Horfðu og visku munt erfaLífið er stigi, ekki lifta

Og stundum tröppur farnar

Ég er ég vil ekki skipta

Held áfram er á dalnum harðnar

Veistu lífið er brunnur fullur

Með teskeið hann skal tæmast

Ekki hætta, hlusta á rullur

Þú munt aftur að brunninum flæmastPrófaðu,reyndu stytta þér leið

Þá byrjar á upphafi aftur

Brunnurinn hvarf ei eftir þér beið

Skeiðin minn,eldri, farinn krafturLífið er spunnið með tveimur litum

Vefur gerður úr dökku og ljósum

Jafnvægi skapað með öllum 7 vitum

Teningi kastað, blindni eða dans á rósumÉg hef fundið brunninn á ný

Og úr djúpinunu tók með mér fötu

Með brosi aftur að verki mér sný

Hef fundið troðning ljósins götuMeð gleðinar tárum hugsa ég nú

Um hetjur sem eldinn kynda

Vinir sem sýnt hafa ást og trú

Ég byrji að ausa hætti að vindaNafn okkar spunnið úr göfugri hugsun

Við stöndum og verjum réttlætis viktar

Heimur skal jafn enginn röskun

Defender..s standa sýnar pliktarÉg skjald rendur gnýsti, út er ek

Er bræður blása til vopna

Ísspnagar dans í herklæðum tek

Með slíðursins spennu opna  
andres
1975 - ...


Ljóð eftir andres

viska/heimska
endir ástar
örlög
blekking
unginn okkar