örlög
Lífið er á sem þú í rekur
fljót sem að ræður tímans hraða
Vatsmagn breytist er ákvörðun tekur
hugmynd er aldrei allveg án kvaða
Best er að læra af annara orðum
Þeim sem leiðina virðast vita
Seint verður kennt á skólaborðum
Verður framtíð í kulda, hita
Heldur sig vita en enn að læra
Kann enn ekki að hlusta á aðra menn
Fyrir visku skal fórnir færa
Kænska að loka en opna í senn
Nú er það búið ætla upp á bakkan
Ég heyri og nú skal ég stjórna
Opna fyrsta alvöru pakkann
Að hugsa er engu að fórna
Skríð á land,slepp við drukknun
Er lentur án vængja opnast hlið
Augun sjá líf kostar þóknun
Hef ýtt á takan lokið hef bið
Er kominn í bát og ætla mér skip
Um lífsins fljót skal skipstjóri sigla
Les lífs bók skil guðs hrip
Læri að biðja hann mér að hyggla
Kóngur dáður skal líf mitt enda
Ávallt nei alltaf benda til góðs
Illu fleygja hrokanum henda
Mun sigla á fljótinu annara lóðs
fljót sem að ræður tímans hraða
Vatsmagn breytist er ákvörðun tekur
hugmynd er aldrei allveg án kvaða
Best er að læra af annara orðum
Þeim sem leiðina virðast vita
Seint verður kennt á skólaborðum
Verður framtíð í kulda, hita
Heldur sig vita en enn að læra
Kann enn ekki að hlusta á aðra menn
Fyrir visku skal fórnir færa
Kænska að loka en opna í senn
Nú er það búið ætla upp á bakkan
Ég heyri og nú skal ég stjórna
Opna fyrsta alvöru pakkann
Að hugsa er engu að fórna
Skríð á land,slepp við drukknun
Er lentur án vængja opnast hlið
Augun sjá líf kostar þóknun
Hef ýtt á takan lokið hef bið
Er kominn í bát og ætla mér skip
Um lífsins fljót skal skipstjóri sigla
Les lífs bók skil guðs hrip
Læri að biðja hann mér að hyggla
Kóngur dáður skal líf mitt enda
Ávallt nei alltaf benda til góðs
Illu fleygja hrokanum henda
Mun sigla á fljótinu annara lóðs