

Það er nótt.
Jörðin sefur
og andar þungt.
Sólin gægist
ofur varlega
upp úr sjónum.
Stígur hærra
og kastar geislum
yfir grund.
Verur jarðar
vakna á ný,
nudda stýrur úr augum.
Jörðin sefur
og andar þungt.
Sólin gægist
ofur varlega
upp úr sjónum.
Stígur hærra
og kastar geislum
yfir grund.
Verur jarðar
vakna á ný,
nudda stýrur úr augum.