

Hefurðu einhvern tímann reikað einn um nótt
steinvota leið á milli dropanna í grasinu
og fundist það leitt að þú hefðir engan
til að deila þessari augnablikshugsunum með?
steinvota leið á milli dropanna í grasinu
og fundist það leitt að þú hefðir engan
til að deila þessari augnablikshugsunum með?