Viðskipti
Hún lá við hlið mér og ég týndi ávextina innan um rauð og græn laufin,
og hún seildist inn undir fötin mín á eftir köldum peningum í veskinu.
 
Stökkmann
1982 - ...
Nýjar afgreiðslustúlkur á hverju ári
en sömu gömlu peningarnir í umferð.


Ljóð eftir Stökkmann

Uppeldi
Félagslyndi er annað orð yfir einmanaleika
Viðskipti
Bréfadúfa
Afleiðing
Svín í teygðu samkvæmi
Áramót
Ef...
Jólahugvekja
Missir
Fallega ljóðið
ATH
Ævi
Tvífrost
Spekingurinn sagði
Verðlaunahafinn
Úr undirheimum
Eitt sinn í pétursskipi
Sannleikurinn
Digital
ATH
Lofmæli um ósvaraða tilveru klukkan ellefu á sunnudegi
Fuglahaus að springa
Sætt...