

Hún lá við hlið mér og ég týndi ávextina innan um rauð og græn laufin,
og hún seildist inn undir fötin mín á eftir köldum peningum í veskinu.
og hún seildist inn undir fötin mín á eftir köldum peningum í veskinu.
Nýjar afgreiðslustúlkur á hverju ári
en sömu gömlu peningarnir í umferð.
en sömu gömlu peningarnir í umferð.