Manna djöfull
Djöful ég sá og hann bauð mér inn
ég vissi ekki hvar ég var
en hann sagðist þekkja pabba minn
nú stend ég hér í dag
með þeim vonda að spyrja mig svör
en ég stend stjarfur, jafnvel fastur
því hann segist eiga son með nokkur ljót ör
en ég óskaði þess að ég hitti þennan mann aldrei aftur
nú segir hann að blóðbönd séu til staðar
sannleikurinn er erfiðari en maður heldur
en aldrei, aldrei aftur framar
ef Guð er til, segðu mér að hann sé geldur
ég vissi ekki hvar ég var
en hann sagðist þekkja pabba minn
nú stend ég hér í dag
með þeim vonda að spyrja mig svör
en ég stend stjarfur, jafnvel fastur
því hann segist eiga son með nokkur ljót ör
en ég óskaði þess að ég hitti þennan mann aldrei aftur
nú segir hann að blóðbönd séu til staðar
sannleikurinn er erfiðari en maður heldur
en aldrei, aldrei aftur framar
ef Guð er til, segðu mér að hann sé geldur