

Ég sit í bifreið, sem fer með mig á milli staða
en það skrýtna er, að ég horfi bara á hana
allskonar fólk sem koma bara og fara
en mér er alveg sama því ég horfi bara á hana
á þessa ótrúlegu manneskju, ég held mér sé að dreyma
þetta er sú eina sem á heima í mínum heila
hvenær verð ég sá maður sem guðir voru að leyna
en einn daginn mun ég reyna að komast miklu lengra
en það skrýtna er, að ég horfi bara á hana
allskonar fólk sem koma bara og fara
en mér er alveg sama því ég horfi bara á hana
á þessa ótrúlegu manneskju, ég held mér sé að dreyma
þetta er sú eina sem á heima í mínum heila
hvenær verð ég sá maður sem guðir voru að leyna
en einn daginn mun ég reyna að komast miklu lengra