ÞIð x 5 ár
Ég grét nóttina fyrir prófið í mannvist
ekki því ég var með prófkvíða
ég grét því hún er að koma til þín
í borgina \"okkar\"
í gamla rúmið mitt
á svæðið mitt
í íbúðina mína
að kyssa þig
faðma þig
stela þér
frá mér
hún er að koma og fagna
fimm ára bið
með þér
ekki því ég var með prófkvíða
ég grét því hún er að koma til þín
í borgina \"okkar\"
í gamla rúmið mitt
á svæðið mitt
í íbúðina mína
að kyssa þig
faðma þig
stela þér
frá mér
hún er að koma og fagna
fimm ára bið
með þér
ógróið sár