

Mín harpa, mín harpa
ég sem til þín ljóð.
Þegar sit ég einn,
leiður eða glaður
með þig í fangi
og leita að hinum
ómögulega hljómi.
En návist við þig
gefur mér
ætíð hlýju og von….
von um,
að hið ýðilfagra
í hljómi þínum
muni veita mér
eilífa hamingju.
ég sem til þín ljóð.
Þegar sit ég einn,
leiður eða glaður
með þig í fangi
og leita að hinum
ómögulega hljómi.
En návist við þig
gefur mér
ætíð hlýju og von….
von um,
að hið ýðilfagra
í hljómi þínum
muni veita mér
eilífa hamingju.