Ást við fyrstu sýn.
Þú situr í snjónum,
með rjóðar kinnar.
Mér langar svo að knúsa þig.
Ég stari á þig tímanna langa
og langar svo mikið að
strjúka þinn vanga.
Er að þú brosir mér líður svo vel,
þrátt fyrir að ég sé að frjósa í hel.

Vinir mínir kalla á mig
en ég stend kyrr og stari á þig.
mér líður eins og ég sé frosin
en þá sýnir þú mér hlýju brosin.
ég verð svo full af ást
þú munt alldrei aftur þjást
því ég mun halda í þína hlýju hönd
og fara með þig í draumalönd.  
Kolbrún Brynja
1997 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu Brynju

Ást við fyrstu sýn.
Lífið er gáta.
Sorgmædd sál.