Snemma sumars
Snemma sumars berast snjókorn í vindinum
Hvítpúðruð Esja gnæfir yfir höfnina
\"Sumarið!\" Dúðað fólk brosir við mér
Smám saman dofnar yfir vetrinum í Lækjargötu
Snemma sumars stingur kuldinn hörund mitt
Fuglar dansa á torfunni og ylja sér
við hliðina á þöglu blómabrumi
Daginn lengir rólega í nepju á Austurvelli
Svo rennir sólin niður björtu skini sínu
og þekur bæinn með óskorinni ljóshimnu
Sál mín seilist eftir sólinni
og flýgur upp í loft eins og arnarengill
Snemma sumars á Íslandi
Dagur himnaljóss
Hvítpúðruð Esja gnæfir yfir höfnina
\"Sumarið!\" Dúðað fólk brosir við mér
Smám saman dofnar yfir vetrinum í Lækjargötu
Snemma sumars stingur kuldinn hörund mitt
Fuglar dansa á torfunni og ylja sér
við hliðina á þöglu blómabrumi
Daginn lengir rólega í nepju á Austurvelli
Svo rennir sólin niður björtu skini sínu
og þekur bæinn með óskorinni ljóshimnu
Sál mín seilist eftir sólinni
og flýgur upp í loft eins og arnarengill
Snemma sumars á Íslandi
Dagur himnaljóss