

Horfi ég á heiminn
í skæru sólskini
Mæður, bros og barnavagnar
Heimurinn er blessaður
Sprettur hamingja
úr hjörtum jarðarbarna?
Eða drýpur hún niður
úr lind á himninum?
í skæru sólskini
Mæður, bros og barnavagnar
Heimurinn er blessaður
Sprettur hamingja
úr hjörtum jarðarbarna?
Eða drýpur hún niður
úr lind á himninum?