 Ást til þín fæddist
            Ást til þín fæddist
             
        
    Ást til þín fæddist í mér þögul
eins og örsmá krabbabörn
á strandargrynningu
Í tærum og glitrandi bárum
halda þau af stað í ferð sína
til lífs í hafinu
Nú veit enginn
hvert þau eru farin
    
     
eins og örsmá krabbabörn
á strandargrynningu
Í tærum og glitrandi bárum
halda þau af stað í ferð sína
til lífs í hafinu
Nú veit enginn
hvert þau eru farin

