Geðbilun
Bilun í mínum huga segir mér horfa beint í buskan, hlusta á alla sem vilja hugsa
valda engum usla/ og þótt ég standi uppá húsþaki og horfi á mannskapinn
andskotinn! er það ég sem er andsetinn?/ ég veit ekki, kannski er það fólkið hérna í kringum mig
með geðveiki/ en ég sé ekki hvað?
ég reyni að anda hratt, tími tekur andartak, næ samt að standast það
fokk ég er farinn á flakk, svo satt að ég/ næ ekki orðum mínum út úr þessum munni
og þótt ég kunni/ að halda samviskunni undir þétt sem bundið
þó þau nálgast hægt að sundri/ skrambinn! ég reika aftur og aftur á sama stað
og staðurinn sem ekki er ennþá fundinn.
valda engum usla/ og þótt ég standi uppá húsþaki og horfi á mannskapinn
andskotinn! er það ég sem er andsetinn?/ ég veit ekki, kannski er það fólkið hérna í kringum mig
með geðveiki/ en ég sé ekki hvað?
ég reyni að anda hratt, tími tekur andartak, næ samt að standast það
fokk ég er farinn á flakk, svo satt að ég/ næ ekki orðum mínum út úr þessum munni
og þótt ég kunni/ að halda samviskunni undir þétt sem bundið
þó þau nálgast hægt að sundri/ skrambinn! ég reika aftur og aftur á sama stað
og staðurinn sem ekki er ennþá fundinn.