Lífið er Leikrit
Ég reyni að sjá fyrir mér leikrit sem ég kannast dá lítið við
heilabúið að kitla mig og er að reyna koma mér á næsta stig
ég hugsa hvort gerandinn sé ég eða einhver annar
kannski er ég áhorfandi að hugsa um það sama
en á meðan hugsun flakkar á milli minninga
hugsa ég um leikarann sem veit það
að ég er ekki heill, samt leikur hann með glæsibrag
og heldur sinni ró þó
ég sé klikkaður? því mér finnst ég vera ljúga
því fólkið klappar til að hlúa, leikurum sem brosa á milli brúna
grátandi í klúta og fólki finnst það vel leikið!
er ég sá eini sem flýgur eins og fljúgandi fuglinn hér
í vonum um að engin taki þessa vængi af mér
og fljúgi kannski burt af sviði
held fast inni! mínu skinni, ógna persónu minni
heilabúið að kitla mig og er að reyna koma mér á næsta stig
ég hugsa hvort gerandinn sé ég eða einhver annar
kannski er ég áhorfandi að hugsa um það sama
en á meðan hugsun flakkar á milli minninga
hugsa ég um leikarann sem veit það
að ég er ekki heill, samt leikur hann með glæsibrag
og heldur sinni ró þó
ég sé klikkaður? því mér finnst ég vera ljúga
því fólkið klappar til að hlúa, leikurum sem brosa á milli brúna
grátandi í klúta og fólki finnst það vel leikið!
er ég sá eini sem flýgur eins og fljúgandi fuglinn hér
í vonum um að engin taki þessa vængi af mér
og fljúgi kannski burt af sviði
held fast inni! mínu skinni, ógna persónu minni