Hver er ég
Þórranætur kvæðastund
einsamall sit að spjalli
stúlkukindin brosir blýtt
bræðir mig og dregur mig á tálar

Hleypi ég huga mínum
hátt um hinmingeim
dreyminn ég sit við tölvu að skrifa
hver er ég? hvað get ég gert?

ekkert númer, enginn kynni
nema þessi einu
Þorranætur kvæðastund.  
Humilis Radicitus
1986 - ...


Ljóð eftir Humilis Radicitus

...?
Hnotubrjótur
Sér Eyðir Ósköpum
Smápíka Eyðir Ósköpum2...
Hver, djöfullinn
Hver er ég