Magnús Joseph
Fegurð þín svo mikil,
líf þitt undursamlegt.

Ert fegursta manneskja
sem ráfar jörðina um.

Þótt grátir og grenjir
nótt sem dag,
þú brosir og hlærð
hvern einasta dag.

Þú friðar mig að innan,
og lætur mig sjá,
að lífið er einskins virði,
sért þú ekki á stjá.

 
Jakobína Anna Magnúsdóttir
1986 - ...
Samið um ljósið hann son minn.
25.Júní 2008
Allur réttur áskilinn.


Ljóð eftir Jakobínu

Kveðja til Mömmu.
Magnús Joseph
Gelgjuárin.