Gelgjuárin.
Í hjarta mínu ávallt ber,
sársauka sem aldrei fer.

Þessar stúlkur,
þær,
lögðu líf mitt í rúst.

En spurningin er,
hver kemur,
og hver fer.

Enn er ég hér,
en að lokum,
þetta fólk fer.

Þá hjartað kannski,
loksins,
verður heilt,
ef hugurinn,
gæti sér beitt.  
Jakobína Anna Magnúsdóttir
1986 - ...
10.03.09
Allur réttur áskilin.


Ljóð eftir Jakobínu

Kveðja til Mömmu.
Magnús Joseph
Gelgjuárin.