

Nóvember er mánuður myrkurs.
Í myrkri býr ótti.
Í myrkri búa rólegheit.
Í myrkri býr orkuleysi.
Í myrkri búa notalegheit frá kertaljósi.
Í myrkri vaknar þunglyndið.
Myrkrið er vinur og óvinur í sömu andrá.
Í myrkri býr ótti.
Í myrkri búa rólegheit.
Í myrkri býr orkuleysi.
Í myrkri búa notalegheit frá kertaljósi.
Í myrkri vaknar þunglyndið.
Myrkrið er vinur og óvinur í sömu andrá.