

Hreyfing á grasinu, kitlar mig að innan reyni að finna mína sál sem að týndist/
labba í hringi, engin árangur svo ég leggst í grasið sáttur/ ánægður með lífið
sama þótt ég sé fastur og er bara ein nál í heystakknum/ þá fer það ekkert lengra
held áfram að gleyma öllu sem ég hefði átt að segja/ og horfi á sólina dofna
en á meðan það gerist fara augun að lokast/ draumaveröld mín opnar
fyrir mér alla hina persónuleika, núna er bara velja/
viltu hann glaðan og leiðan eða bara blákaldan raunveruleikan.
labba í hringi, engin árangur svo ég leggst í grasið sáttur/ ánægður með lífið
sama þótt ég sé fastur og er bara ein nál í heystakknum/ þá fer það ekkert lengra
held áfram að gleyma öllu sem ég hefði átt að segja/ og horfi á sólina dofna
en á meðan það gerist fara augun að lokast/ draumaveröld mín opnar
fyrir mér alla hina persónuleika, núna er bara velja/
viltu hann glaðan og leiðan eða bara blákaldan raunveruleikan.