Til hennar
Hvernig sem þetta fer,
Fer ei tilfinningin sem ég ber.
Sem mun ávallt eiga stað í hjarta mínu,
Og vonandi á ég stað í þínu.  
Eiríkur Þór Theodórsson
1990 - ...


Ljóð eftir Eirík Þór Theodórsson

Yasser Arafat
Skólinn
Haustið nálgast.
Stubbar
Til hennar