

Sit á bekk og hef lítið fyrir stafni
en það sem ég geri er að horfa á öspina tárast
vindurinn kemur og þá fer öspin að gráta
svo ég geri það líka
en það sem ég geri er að horfa á öspina tárast
vindurinn kemur og þá fer öspin að gráta
svo ég geri það líka