

Með skilding þinn sem byrgði,
sem svo aumkunarlega lést í fjandafaðmi,
lenti í lestarslyss-skuld þinni.
Syrgjandinn syrgði meir en þurfti.
Heimskreppan syndaskýjum svörtum ljáði;
-ótt og títt kærleikshugsun fláði.
Í eyði ég berst,
í eilífðarskuldum taminn.
Í eyði ég ferst,
með djöfli er sáði.
Holdi í mold.
Holdi í mold.
sem svo aumkunarlega lést í fjandafaðmi,
lenti í lestarslyss-skuld þinni.
Syrgjandinn syrgði meir en þurfti.
Heimskreppan syndaskýjum svörtum ljáði;
-ótt og títt kærleikshugsun fláði.
Í eyði ég berst,
í eilífðarskuldum taminn.
Í eyði ég ferst,
með djöfli er sáði.
Holdi í mold.
Holdi í mold.