

Titrandi í rödd ég tala við félaga
horfi á þig og þarf víst að fela það
oft spyrja þeir mig hvert augun mín leiða
ég segi að augun leiði mig lengra
leikur þér með hárið liðað í hringi
engin furða að hjartað í mér syngi
en þegar á hólminn er komið þá sér þig engin
bara ég og þú og okkar verndarengill
horfi á þig og þarf víst að fela það
oft spyrja þeir mig hvert augun mín leiða
ég segi að augun leiði mig lengra
leikur þér með hárið liðað í hringi
engin furða að hjartað í mér syngi
en þegar á hólminn er komið þá sér þig engin
bara ég og þú og okkar verndarengill