Skuggasveinn
Hljópst að mér af öllum þeim þrettán
vissi þá að þú yrðir vinur minn
tekst þá að segja mömmu ég vil hann
þú brostir svo vel að hún varð vinur þinn
óþekkur kjáni allan heiminn þú áttir
engin gat tekið það burt
eldri með ári, grá urðu hárin
en samt áttir þú alltaf eitthvað gull
veikindi hrjáði en varst fæddur úr stáli
og lyftir mér alltaf upp
fá voru árin, ó já það voru árin
árin sem ég óx og dafnaði unnt
sveitin var staðurinn sem þú ánægður sprettir
hljópst svo mikið að þú gast ekki meir
ánægður þar en þreyttur á eftir
elsku Skuggi minn velkominn heim  
Bragason
1991 - ...


Ljóð eftir Bragason

Almenningsvagninn
Maðurinn að ofan
Manna djöfull
Sannleikur?
Hjálparhönd
Geðbilun
Lífið er Leikrit
Annar en ég var
Mín fyrsta gleði
Ferðalag óvissunnar
Dagbók Djöfulsins 01.01.91
Ég horfi á mig
Byssan verndar mig
Draumar rætast
Vor í lofti
Veika Brúin
Tré gráta líka
Vinur andstæðu minnar
Ekkert fyrir allt
Hugarflótti
Þú í rauðu skónum
Blóðvinir
Minn dagur mun koma
Fullþroskað Blómið
Tímaspillir
Skuggasveinn
Auga Gullsins
Þröskuldurinn
Hendi manna ræður
Gjöf til mín
Sætur biti í horn að líta
Sjóveiki
Undirförult
Reyni að snúa þér í hringi
Dóttir draumanna
Horfinn án mín
Andlit
Byrla mér
Leyndur Vegur
Vetranótt
Misskilningur manna minna
Blekking
Skopparakringla
Ljóðastríð
Tímar Breytast
Slítum strengi á Þorláksmessu
Harmleikur
Desember í nótt
Eyðimörk
óséður
Næmur brá hinum
Átt í mér
K