Sjóveiki
Ekki fela allt á bakvið sægrænan sjóinn
því fyrr en varir verð ég ekki sá sami
læt vatnið fylla hálf óreimaðan skóinn
allt fyrir sjóinn en það er bara vani
vandamál koma og vandamál fara
þýðir ekkert að fela það fyrir sig
geri það sama en það er bara af vana
ég skal segja þér allt ef þú segir allt um þig
því fyrr en varir verð ég ekki sá sami
læt vatnið fylla hálf óreimaðan skóinn
allt fyrir sjóinn en það er bara vani
vandamál koma og vandamál fara
þýðir ekkert að fela það fyrir sig
geri það sama en það er bara af vana
ég skal segja þér allt ef þú segir allt um þig