

Blóm opnast
í fyllingu tímans
get ekki látið það flýta sér
en kann að vökva
og færa í sólargeisla
kann að bíða
jafnvel biðja
fyrir brosi yfir blómkrónum
í fyllingu tímans
get ekki látið það flýta sér
en kann að vökva
og færa í sólargeisla
kann að bíða
jafnvel biðja
fyrir brosi yfir blómkrónum
jan. 2009