óvissa
Augun mætast eitt augnablik
óvissan nagar inn að beini
drungaleg þögn ríkir í sál minni
Kraftlausar hendur mínar lafa með hliðunum
ég vafra máttlaus um í leit að ljósi sem
gefur mér styrk
ég elska  
Lóa
1985 - ...


Ljóð eftir Lóu

Höfnun
eymd
Jólanótt
óvissa