Mundu mig að eilífu.8
Mundu mig að eilífu,
Unginn minn litli.
Nóttin dimma, nálgast.
Dauðinn nær ekki til þín
Uns gamall og lúin þú verður orðin.
Mig þyrstir í þá góðu daga
Ingibjörg var hamingjusöm þá.
Gamlir góðir dagar, verða að minningum.
Að sakna er sorgarsaga
aÐ gleyma, er það sem er mig að naga.
Eilífu hatri heitti ég þér,
Inn kom heift sem ég fæ ekki gleymt.
Löngun í liðna daga, engin sér
Í mér hún lifir og deyr seint.
Fallegasti maður sem fyrir finnst,
Undarlegasta barn sem ég hef kynnst.
Unginn minn litli.
Nóttin dimma, nálgast.
Dauðinn nær ekki til þín
Uns gamall og lúin þú verður orðin.
Mig þyrstir í þá góðu daga
Ingibjörg var hamingjusöm þá.
Gamlir góðir dagar, verða að minningum.
Að sakna er sorgarsaga
aÐ gleyma, er það sem er mig að naga.
Eilífu hatri heitti ég þér,
Inn kom heift sem ég fæ ekki gleymt.
Löngun í liðna daga, engin sér
Í mér hún lifir og deyr seint.
Fallegasti maður sem fyrir finnst,
Undarlegasta barn sem ég hef kynnst.