Mundu mig að eilífu.8
Mundu mig að eilífu,
Unginn minn litli.
Nóttin dimma, nálgast.
Dauðinn nær ekki til þín
Uns gamall og lúin þú verður orðin.

Mig þyrstir í þá góðu daga
Ingibjörg var hamingjusöm þá.
Gamlir góðir dagar, verða að minningum.

Að sakna er sorgarsaga
aÐ gleyma, er það sem er mig að naga.

Eilífu hatri heitti ég þér,
Inn kom heift sem ég fæ ekki gleymt.
Löngun í liðna daga, engin sér
Í mér hún lifir og deyr seint.
Fallegasti maður sem fyrir finnst,
Undarlegasta barn sem ég hef kynnst.
 
Ingibjört
1991 - ...


Ljóð eftir Ingibjörtu

Það sem enginn skilur
Gullið mitt
Óskin mín
Stelpa.3
En hana hann sveik.5
Örvænting.6
Draumaprinsinn minn.7
Mundu mig að eilífu.8
Enginn veit
Einu sinni var
Gamalt og grátt
Sumardagar
Við eigum ekki saman
Southern comfort í kók
Ég stend í stað
Höfuðstafurinn
Fyrsta ástin
Hvar ertu
Farðu mér frá
Mörgþúsund molar
Þú
Kanski seinna
Ástin mín eina
Fangelsi ástarinnar
Brennimerkt
Andvaka
Dagbók sársaukans
Sníkjudýr
Vonlaus
Ég mun sjá þig
Gull og gas
Langanir
Bæði og